Leitin að peningunum

Yfirsýn

Umboðsmaður skuldara Season 4 Episode 5

Kafli 5. Að ná yfirsýn yfir fjármálin er mikilvægur upphafspunktur þegar við leggjum uppí leitina að peningunum. 


Þessi hljóðbók er fyrir öll sem vilja tileinka sér betri hegðun þegar kemur að peningum og um leið taka fyrsta skrefið í átt að fjárhagslegu sjálfstæði. 
Þessi bók er því fyrir fermingarbörn sem og forstjóra.