Umræða og spá fyrir Austurströndina - Fer Kawhi með Raptors í úrslitin?
Karfan
Karfan
Umræða og spá fyrir Austurströndina - Fer Kawhi með Raptors í úrslitin?
Oct 16, 2018 Season 2 Episode 16
Davíð Eldur / Sigurður Orri

Nú er það talið í klukkutímum hvað langt er í að NBA deildin hefjist, en hún rúllar af stað í kvöld. Við það tilefni opinberar Karfan spá sína fyrir austur og vesturströnd deildarinnar.


Í þessum hluta er farið yfir spá fyrir austrið, sem og tekið á því sem borið hefur mest á í umræðunni í aðdraganda tímabilsins.


Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri


Spá fyrir Austurströndina:

15. Atlanta Hawks

14. Orlando Magic

13. New York Knicks

12. Brooklyn Nets

11. Chicago Bulls

10. Cleveland Cavaliers

9. Charlotte Hornets

8. Detroit Pistons

7. Miami Heat

6. Washington Wizards

5. Indiana Pacers

4. Milwaukee Bucks

3. Philadelphia 76ers

2. Boston Celtics

1. Toronto Raptors