Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
25. Meðvirkni 8
Dec 16, 2019
Season 1
Episode 25
Von ráðgjöf - Það er til betri leið
Send us a text
Hvernig get ég lært að bera virðingu fyrir mér og ástvinum!
Þessi þáttur gefur okkur verkfæri til að sjá hvernig við setjum mörk og heiðrum virði þeirra sem í kringum okkur eru!
Við erum ótrúlega þakklát fyrir viðbrögðin ykkar við podcastinu og yrðum ykkur ótrúlega þakklát ef þið deilið því með öðrum.
Panta tíma hjá Barböru
Panta tíma hjá Baldri
Námskeið sem lausnin er með
Verkefni!
- Settu 2-3 hluti sem þú ætlar að gefa forgang til að heiðra það sem er þér mikilvægt
- Guð/æðri máttur,Maki/Besti vinur,Börnin,Nánir vinir/fjölskylda,Vinnufélagar,Samfélag,Heimur
- Taktu þér tíma að hugsa og biðja hvar þú átt erfitt með að setja heilbrigð mörk í lífi þínu. Skrifaðu niður það sem kemur til þín
- Spyrðu 1 eða 2 af þínum nánustu ef þeir sjá einhverjar stillingar sem þurfa að vera gerðar til að samskiptin séu betri?