
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
Hlaðvarp um lífeyrismál og hvaðeina sem þeim við kemur. Leitast er við að útskýra hlutina á mannamáli.
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
#5 Örorka og úrræði
•
Almenni lífeyrissjóðurinn
•
Season 1
•
Episode 5
Hvaða úrræði lífeyrssjóðir og Virk gagnvart örorku og hvernig má nýta þau úrræði til að komast aftur af stað út í atvinnulífið? Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingar er gestur Þórhildar Stefánsdóttur, ráðgjafa Almenna og Halldórs Bachmann, kynningarstjóra Almenna.
0:00
01:49 Réttindi í lífeyrissjóðum skiptist í tvennt
04:34 Hlutverk Virk starfsendurhæfingarsjóðs
05:20 Hvernig gengur þjónusta Virk fyrir sig?
06:15 Hvaða þjónusta er í boði hjá Virk?
07:20 Sérsniðin endurhæfingaráætlun
12:25 Búist við meira álagi í kjölfar Covid