
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
Hlaðvarp um lífeyrismál og hvaðeina sem þeim við kemur. Leitast er við að útskýra hlutina á mannamáli.
Podcasting since 2020 • 8 episodes
Hlaðvarp Almenna, lífeyrismál á mannamáli
Latest Episodes
#8 Seðlar - borðspil um fjármál
Kannski eru leikir og spil heppileg leið til að efla fjármálalæsi og fræða fólk um fjármál og lífeyrismál á skemmtilegan hátt. Í þættinum kynnumst við verkfræðinemunum Tristani Þórðarsyni og Veigari Elí Grétarssyni sem eru að þróa...
•
Episode 8
•
13:57

#7 Ungt fólk vill læra um lífeyrismál
Rannsókn á þekkingu og viðhorfi ungs fólks á lífeyrismálum leiðir í ljós að ungt fólk vilji læra um lífeyrismál. Ásdís Rún Ragnarsdóttir gerði rannsóknina í meistaranámi í mannauðsstjórnun og segir frá niðurstöðum hennar í 7. þætti af Hl...
•
Episode 7
•
38:02
.jpg)
#6 Skipting lífeyrisréttinda milli hjóna
Hjónum og sambúðarfólki stendur til boða að jafna lífeyrisréttindi sín. Úrræðið skiptir sérstaklega miklu máli þegar mikill munur hefur verið á tekjum á milli hjóna eða sambúðarfólks á starfsævinni, til dæmis ef annað hjóna er heimavinnandi en ...
•
Season 1
•
Episode 6
•
16:34

#5 Örorka og úrræði
Hvaða úrræði lífeyrssjóðir og Virk gagnvart örorku og hvernig má nýta þau úrræði til að komast aftur af stað út í atvinnulífið? Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Virk starfsendurhæfingar er gestur Þórhildar Stefánsdóttur,...
•
Season 1
•
Episode 5
•
28:09

#4 Sjálfbærni í fjárfestingum
Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð í fjárfestingum er að komast af hugmyndastigi yfir á framkvæmdastig. Í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna er farið á dýptina um stöðuna, þróunina og áskoranirnar í þessum málum. Fram koma þau Þröstur Olaf Sigurj...
•
Season 1
•
Episode 4
•
1:09:55
