
Götustrákar
Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar stikla á stóru málunum og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið.
Fáðu fleiri þætti á www.pardus.is/gotustrakar
Podcasting since 2024 • 37 episodes
Götustrákar
Latest Episodes
Eru pör að hrækja upp í hvert annað? Freak Or Drink Leikur // Extremelly Obese Survivors.
Jeppi tók Ronna í Freak or Drink sem er fyrir pör til að krydda upp á kynlífið.Eru pör t.d að hrækja upp í hvert annað? Er fólk alveg hætt í flöskustút?Tveir karlmenn á fertugsaldri að ræða kynferðisleg mál er alltaf mjög óáhugavert....
•
1:01:04

Íslenska hjartað mölbrotið, Teslu mótmæli sem heyrðist til Færeyja // Það er turn off að eiga góðar græjur.
Þeir sem eru leeengst uppi vakna og setja vatn í poppskál og dýfa andlitinu ofan í og halda þeir séu David Goggins. Teslu mótmæli sem heyrðust til færeyja.Jeppi kemur upp með nýtt starf fyrir bæjarfélög.Stjórna dyraverðir mi...
•
1:00:24

Mæðratips vs Pabbatips, Maxa út öll lán og byrja að fjárfesta? // Aron jafnar út magaverk með brauði.
Ronni fjárfesti í sláturfélag skagfirðinga og hægt að þræta fyrir að það sé ein besta reynsla Arons síðustu ára. Jeppi tók þvagfærasýkingarpróf, hvað kom úr því?Eru íslendingar vesalingar?Þú getur hlustað á yfir 230 áskrift...
•
58:39

BBC-Klúbburinn, Vinnuferð til Thailands - Hvaða gellur vilja okkur?
Glænýr klúbbur, öllum velkomið að vera með, BBC Klúbburinn.Aron búin að rústa á sér bakinu eftir BACK ATTACK æfingu.Vinnuferð til Thailands, er það ekki bara 30 dagar með ladyboys?Jeppi er hinn íslenski semi Shallow Hall. <...
•
1:01:26
