
Götustrákar
Götustrákar eru samansettir af Bjarka Viðarsyni og Aroni Mími Gylfasyni. Þeir félagar stikla á stóru málunum og fara yfir víðan völl samfélagsins af sinni einstöku framsagnalist og kímni. Þeir kafa ofan í heim götunnar, twitter og fá gesti til sín í stúdíóið.
Fáðu fleiri þætti á www.pardus.is/gotustrakar
Podcasting since 2024 • 32 episodes
Götustrákar
Latest Episodes
Jeppi blackar út í öndunaræfingu með shaman, Miðaldra gellur sem áreita lögreglumenn - Crypto að titra?
Jeppi var yfir sig hissa á að fá sendan kaffibolla í heitapottinn, aldrei upplifað aðra eins þjónustu. Crypto titrar. Forseti Íslands leitar til Gústa B.Pælið hvað er nice að lenda í einhleypur vikunnar á visi, svo bara giftur eftir 3 manuð...
•
1:07:05

(FORTÍÐIN) #3
FORTÍÐIN eru gamlir áskriftarþættir.Þú getur hlustað á yfir 230 áskriftarþætti Götustráka inn á https://pardus.is/gotustrakarGötustrákar eru í boði:15% afslattur með k...
•
1:05:07

Ræða um fetisha á kaffihúsi, druzlur.tk & Konudagurinn - Hvað gerir stelpur óaðlaðandi?
Gleðilegan konudag, allar konur á Íslandi, þetta er dagurinn ykkar.Er í lagi að ræða um gullnu sturtuna á kaffihúsi?Hvað gerir stelpur óaðlaðandi?Er sigurvegari Eurovision, Gunnar Birgisson?Þú getur hlustað á yfir 23...
•
59:58

Breiðholtsskóli óskar eftir gangaverði sem er 190cm & æfir MMA. Hugsa um aðra í Doggy? - Aron gerir sprellikalla heima hjá sér
5 Hlutir sem fyrverandi gerðu til þess að vera ÖMURLEG í rúminu.Breiðholtsskóla vantar gangavörð sem er fljótur upp, æfir MMA og er með mikla minnimáttakennd. Stebbi Jak deddaði ógleymanlegum 60 kílóum í beinni eftir flutni...
•
1:01:59

Ronni var puttaður af einum sjötugum, friðsæll gjörningur sem stöðvar stríð & taka læknar myndir af manni þegar maður er sofandi?
Hvor okkar er líklegri, hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert fyrir pening ? Aron rifjar upp þegar hann fékk vísifíngur frá lækni i endaþarminn á erfiðu tímabili í lífi sinu, þjakaður af gyllinæð og þröngri forhúð. ...
•
58:01
