Tvær á floti
Tvær á floti er hlaðvarp fyrir konur yfir þrítugt sem halda mörgum boltum á lofti en vilja gefa sér meira rými og tíma til að rækta sjálfa sig, finna jafnvægi og njóta lífsins.
Í hlaðvarpinu taka þáttastjórnendur samtalið á opinskáan og einlægan hátt og deila eigin reynslusögum. Í framhaldi verður leitað til sérfræðinga þar sem kafað verður dýpra í það sem skiptir máli. Markmiðið er að hlustendur fái innblástur, hvatningu og verkfæri til að fljóta í gegnum lífið.
Instagram: @tvaerafloti
TikTok: @tvaerafloti
Podcasting since 2025 • 4 episodes
Tvær á floti
Latest Episodes
S01 E04 - Húðmeðferðir og furðuleg fegurðarráð
Í þessum þætti kafa Fanney og Sara ofan í heim húðumhirðu, skoða stærstu mýturnar og furðulegustu fegurðarráðin sem fólk trúir enn á. Frá geislavirkum kremum til tannkrems á bólur - hvað virkar í raun og hvað er algjört bull?Þær deila ei...
•
Season 1
•
Episode 4
•
55:48
S01 E03 - Eva Matta "Hvort viltu fara ranga leið eða enga leið?"
Eva Matta kemur í heimsókn og kafar dýpra með okkur ofan í lífsgæðakapphlaupið og hvernig við getum tekist á það innra með okkur. Eva Matta er markþjálfi, rithöfundur og hélt úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins um árabil. Hún er með alþjóðle...
•
Season 1
•
Episode 3
•
1:25:47
S01 E02 - Fullkomið líf fyrir þrítugt?
Í þessum þætti fara Fanney og Sara yfir pressuna sem mörg okkar finna fyrir, að hafa allt á hreinu í lífinu og almennt kröfuna um að allt þurfi að vera "fullkomið". Er þetta raunhæft eða bara samfélagsleg hugmynd um það hvernig þú átt að lifa l...
•
Season 1
•
Episode 2
•
41:08