
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
Podcasting since 2019 • 58 episodes
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
Latest Episodes
Átakspunktur #1 – Að skilja sjónarhorn maka (Gottman-Rapoport aðferðin)
Lýsing:Í þessum hlaðvarpsþætti förum við yfir hvernig hægt er að leysa ágreining í samböndum á uppbyggilegan hátt, áður en reynt er að “sigra” í rifrildi. Við skoðum Gottman-Rapoport nálgunina, innblásna af rannsóknum John ...
•
Season 5
•
Episode 6
•
48:01

Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 2 af 2
Hvernig getur líkamleg hreyfing bætt bæði líkamlega og andlega vellíðan? Í þessum þætti köfum við ofan í hvernig hreyfing getur hjálpað við að draga úr streitu, þunglyndi og kvíða, og hvernig hún styður við bataferli eftir áföll. Við fáu...
•
Season 5
•
Episode 5
•
51:17

Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 1 af 2
„Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan“Í þessum þætti förum við yfir hvernig þú getur nálgast líkamlega og andlega heilsu á markvissan hátt, sett raunhæf markmið fyrir nýtt ár, og fundið leiðir til að styrk...
•
Season 5
•
Episode 4
•
49:26

Jólaþáttur um það sem getur verið erfitt við jólin
Þáttur 2: "Að finna merkingu og lækningu á jólunum"Í þessum þætti skoðum við leiðir til að finna huggun og merkingu á hátíðinni. Við fjöllum um:Að takast á við missi:Aðferðir til að heiðra minningu ástvina og ...
•
Season 5
•
Episode 3
•
39:12

Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Í þessum þætti könnum við gleðina af jólasiðum og hvernig þeir móta sjálfsmynd okkar og styrkja fjölskyldutengsl. Við skoðum alþjóðlega jólasiði til að fá innblástur að skapa nýjar hefðir sem endurspegla nútíma fjölskyldudýnamík og gildi. Við r...
•
Season 5
•
Episode 3
•
45:32
