Fylgjan Artwork

Fylgjan

Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 

Ronja


Fylgjan

Latest Episodes